2.10.2008 | 13:17
Blogg númer 2
Ég vaknaði í morgun
og þá fór ég á fætur
ég fékk mér góðan morgunverð
og kíkkti svo í blöðin
ég fékk mér djús að drekka
og labbaði út að glugganum
og horfði á fólkið í hverfinu
vera að koma sér af stað í vinnuna...
Svo fór ég út og út í bíl
og keyrði á leið í vinnuna
og ég vinkaði til fólksins
sem var líka að fara í vinnuna...
Trallallalalalala trallalalalala lalalalala....
...Nenni ekki meiru....
Hvaða lag er þetta góðir lesendur?
Svona ætla ég allavega ekki að hafa bloggið mitt
En þetta lag var það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég ákvað að fara að blogga... endilega hlustið.
Þetta lag kom út það herrans ár 1998 (þegar ég var í 10 bekk) með snillingunum í tvíhöfða.
Lýsir bloggheimi dálítið vel
http://www.youtube.com/watch?v=iyeKwdEQPx0Nínodín
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 20:33 | Facebook
Athugasemdir
naunau... mín bara farin að blogga! Jæja, betra er seint en aldrei ;)
Anna Sigrún (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 18:45
hehe upplífgandi lag.. ;) annars er ég ánægð með þig kona að vera farin að blogga ég var einmitt að byrja á því líka, en sé þig í vinnuni sæta ;)
Ingunn Magnúsdóttir, 2.10.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.